Hugleiingar Lindu: Or eru lg

or

Eins og Sigga Kling vinkona mn sagi hr um ri og segir rugglega enn - or eru lg.

g hef veri a hugleia a undanfarna daga hversu tknrn or eru fyrir mig a.m.k og hversu mikil hrif au hafa haft lf mitt til gs og ills. Hversu srt a er egar ekki er a marka a sem sagt hefur veri vi mig og g raunveri afvegaleidd bi me niurbrjtandi orum sem og eim fallegu, semsagt or hafa skapa lf mitt bi til gs og ills.

g er lklega ein af eim einfldu sem tri og treysti v a flk meini vel a sem a segir vi mig og tek vi orum eirra trausti velfer mna og sannleiksgildi eirra hjarta mnu. Hinsvegar er a i oft sem a hefur san srt mig a komast a v a tilfinningaleg merking oranna var jafnvel s a skaa mig ea stundum var einfaldlega engin merking bak vi au. Og g einfeldingurinn sjlfur sem sit uppi me srt hjarta og sviknar vonir um eitt og anna vinttu og stum. Og kannski er a bara g, en einhvernvegin finnast mr or flks innihalda minni sannleika og viringu dag en au innihldu hr ur, en kannski er g bara bin a gleyma v gamla.

"Or hafa miki vgi hugum okkar og oft er tilfinningagildi eirra mikilvgara en eiginleg merking eirra". (Doktor.is- Gylfi smundsson slfringur)

Lf okkar tekur hjkvmilega sig mynd vegna ora eirra sem vi erum a umgangangast og orin urfa a vera uppbyggjandi og snn svo a birtingamyndin sem bin er til r eim veri snn og falleg. a fylgir orum semsagt mikil byrg og jafnvel meiri byrg en vi gerum okkur oft grein fyrir.

a er sagt a lf og daui su tungunnar valdi og svo sannarlega er a rtt.

Or geta byggt upp en or geta lka deytt og skaa lf okkar, sjlfsmynd og viringu. au geta semsagt niurlgt, broti, byggt upp og glatt - allt eftir v hva sagt er og hvernig a er gert.

g hugsa a a vru frri sr lfinu hj flestum ef hgt vri a treysta v a innihald sagra ora samrmdist og hefi gvilja innihald. Falleg or sem enga merkingu hafa sra okkur stundum jafnvel meira en ljt or vegna ess a flest rum vi a fallegu orin sem vi fum a heyra innihaldi sannleika ess sem setur au fram.

Einlgni og velfer fyrir rum ttu a vera ndvegi egar kemur a v a vi tjum okkur. a er nefnilega ekki ng a orin okkar su ljrn og falleg, au urfa a segja sannleikann! Og ekki bara a, vi urfum a passa a a leia flk ekki gildru eigin arfa og langana mev a nota fagurgala og litlar litskrugar lygar til a n okkar eigin tilgangi fram.

Vegna mttar ea laga oranna okkar urfum vi alltaf a passa okkur egar vi tlum og einnig urfum vi a nota visku okkar og krleika.

Mr finnst a t.d afar tknrnt a Gu sjlfur skapai heiminn upphafi me v a nota or til ess, semsagt orin voru upphaf allrar skpunar. Held a etta segi okkur a vi skpum meira en vi hldum me eim orum sem vi mlum.

Hva erum vi a skapa inn lf okkar og annarra dag me orum okkar?

Vi ttum a sna okkur og rum viringu a skapa fallegan vel mtaan vef krleiksra sem ekkert fr sliti.

Eins og Gunnar Hersveinn segir grein sinni um krleikann sunni lfsgildin.is er a annig a "Krleikur og viska eiga samlei en andheiti eirra beggja er tm, tmleiki, eyimrk og kuldi, a sem sliti er r samhengi og einangra".

Og annig er a egar fallegu orin okkar eru innihaldslaus ea illa meinandi, skilja au eftir sig tmleika, kulda, sr og jafnvel tilgangsleysi inn lf eirra sem spunnu lfsr sinn tfr eim gri tr sannleiksgildi eirra.

Leikum okkur ekki a orum falleg geti au veri, og pssum okkur v a au innihaldi fallega skapandi merkingu og ea sannleikann okkar.

Notum okkar ylhra til uppbyggingar krleika, sannleika og gvild til okkar sjlfra og samferamanna okkar.

ar til nst elskurnar

xoxo

Ykkar Linda


Hugleiingar Lindu: Innsi

15133872_10210282222864507_2118035605_og sit hr Slon Bankastrti og horfi t iandi mannlfi v a ftt finnst mr skemmtilegra en fjlbreytileiki ess.

g skoa me sjlfri mr hva a er sem sameinar okkur mannkyni og hva a er sem askilur okkur.

Velti v fyrir mr hvort vi sum ekki ll eitt ar sem vi virumst ll vera a leita a smu hlutum sama hvaan vi komum og fr hvaa ld vi erum.

Vi virumst alltaf leitast vi a elta hamingjuna t um allt a vi gerum okkur hinsvegar allt of sjaldan grein fyrir v hvar hana er a finna.

Eins reynum vi flest a skapa okkur ryggi me einum ea rum htti heimi sem ekkert ryggi hefur upp a bja.

Svona erum vi bara sama hvaan vi komum.

En a sem askilur okkur hinsvegar er eins og vinur minn einn orai a svo snilldarlega um daginn egar hann sagi vi mig "ll menning er eli snu fordmar" sem er bara svo satt.

sta ess a umfama lk menningarsamflg, trarskoanir, plitskar skoanir og vihorf og lra af eim a sem gott gti veri, leyfum vi essum hlutum a askilja okkur og mynda fjandskap milli okkar.

trlegt en satt.

Vi urfum ekki anna en a horfa plitkina sem er bin a koma miki vi sgu frttum a undanfrnu til a sj etta.

Og sta ess a leyfa okkur a finna hjarta okkar tenginguna og samkenndina vi allt mannkyn ltum vi lngu forritaan haus okkar ra fr samskiptum okkar vi mismunandi menningarhpa og lokum algjrlega rddina sem hvslar brjsti okkar og segir "i eru ll eitt".

Mr tti mjg forvitnilegt a sj a a var komin mynd b sem fjallai einmitt um a sem g er alltaf a reyna a segja me einum ea rum htti pistlum mnum um rdd og dreif mig v a sj myndina sem nefnist "Innsi" Fannst mr hn trlega hugaver fyrir margra hluta sakir en ekki sst vegna umfjllunar um rdd sem vi sleppum svo oft a hlusta .

Mr tti trlega frlegt a sj hversu mikilvgtokkar innra GPS tki er, en v miur er a virkilega vanntt hj okkur flestum.

Ef vi nttum a til fulls gtum vi breytt lfsgum okkar all verulega fullyri g, og kannski loksins n skotti hamingjunni og rygginu sem felst v a vita a g hef minn innri leibeinanda.

Leibeinanda sem bregst mr aldrei a g bregist honum oft tum og a hafa fullvissu a vita a bara ef g hlusta hann er mr htt lfinu.

A vita og finna a g get hvlst fli og ryggi lfsins og vita a mr er leibeint alla lei er trlega g tilfinning sem krefst ess a g s tilbin til a treysta og sleppa tkum vitandi a allt mun fara vel.

A sleppa tkum reynist mrgum okkar hgara sagt en gert og er "yours truly" ein af eim sem hefur oft tt erfitt me a sleppa tkum og treysta.

En egar g loksins s tengingu mannkynsins ljslifandi og geri mr grein fyrir v a lfi streymir fram fli en ekki egar vi streitumst mti ( stvast a) kva g hreinlega a arna vri g bin a finna sannleika sem gti frelsa mig hinum msu astum sem hfu reynst mr erfiar.

Og ekki s g eftir v a hafa teki essa kvrun v a um lei og g var bin a taka hana fr g a sj fli lfsins me allt rum augum og frelsi sem g fann fyrir var og er n mr gjrsamlega metanlegt.

g arf ekki a strea lengur, bara sleppa tkunum! Dsamleg tilfinning.

g fi mig stugt v a sleppa en a kemur fyrir a mr finnst g urfa a vera vi stjrn og hafa hrif tkomu mla en gerist a sjaldnar sem betur fer.

Og ef g hlusta mna innri rddu segir hn mr a mr s alveg htt a taka httu v a kynna mr alla strauma, stefnur, menningu og hva a n er v a g geti lrt af eim llum eitthva gott, ekki vri anna en a lra a vira alla menn og menningu eirra.

Svo g hvet ykkur sem essar lnur lesi til a prfa essa afer mna og leiinni segi lfinu endilega hva a er sem i vilji (en ekki a sem i vilji ekki) og sji bara til hva gerist framhaldinu ;)

ar til nst elskurnar,

xoxo

Ykkar Linda


Hugleiingar Lindu: Neikvur nldurpistill mialdra konu

gamla pirruVi lifum skrtnum tmum ar sem krleikur og nnd hefur minnka strlega a mnu mati og kuldi, doi og "mr er sama" hefur teki vi.

Mr finnst g sj egar g renni yfir tmalnuna Facebook a flestir su fullir af samkennd me erfileikum og sorgum eirra sem ar opna hjrtu sn en velti v fyrir mr hvort a s raunin, ea er etta bara svona netsamhyg og krleikur sem vi urfum ekkert a hafa fyrir nema a setja hjarta vi stadusinn ea deila kannski sgunni sem verur svo gleymdinnan slarhrings netinu, ea virkar etta kannski me sama htti hinum raunverulega heimi, nnumst vi sem urfa ess me ar? g vona a svo innilega en eitthva segir mr a ar vanti upp.

Tmarnir hafa lklega sjaldan ea aldrei veri betri hva varar efnahagslega velmegun rtt fyrir hrun, og margir virast geta fengi nnast allt sem eir vilja a.m.k hr vesturhveli jarar. En sama tma hefur andleg vanlan sjaldan ea aldrei veri meiri og ftkt eirra sem ftkir eru sjaldan veri meira berandi.

Gamla flki okkar er fyrir samflaginu og ekkert plss er fyrir au hvorki stofnunum n heimilum afkomendanna. au ba oft ein og afskipt og f ekki inn hjkrunarheimilum ea vieigandi stofnunum svo a au su frsjk og fr um a vera heima vi. Og jafnvel a au su n svo heppin a f inni einhverri stofnuninni og borgi me sr hundrusunda mnui f au ekki a sturta sig daglega, nei nei einu sinni viku er skammturinn. Veit satt a segja ekki hvort etta stenst mannrttindalggjfina allt saman.

dag ba foreldrarnir heldur ekki hj nnum kfnum brnum snum sustu virum snum ar sem brnin eiga ng me sig og sna lfsgakapphlaupinu og streitu dagsins dag. au eiga ng me a sinna snum eign brnum eftir vinnu og hva a sinna ldruum foreldrum, og ekki gera kjarasamningar r fyrir v a veikindadagar su greiddir vegna veikinda aldrara foreldra.

Barnabrnin okkar fara mis vi krleika, visku og umnnun mmu og afa sem eru a halda sr ungum og flottum langt fram eftir aldri til ess eins a vera gjaldgeng markanum, og er sama hvort g er a tala um maka-markainn ea vinnu-markainn. essum mrkuum er reyndar ekki svo auvelt a n rangri egar ert kominn yfir mijan aldur hefur mr snst.

Gmlu gu gildin eru hru undanhaldi, upplausn fjlskyldunnar orinn veruleiki og ungdmsdrkunin hstu hum.

Einmannaleikinn er mikill meal fullorinna og barna lklega vegna ess a svo margir ba einir ea eru langtmunum saman einir, hjnabndin eru einnota og skuldbindingin engin rtt fyrir uns dauinn askilur okkur s jtaur frammi fyrir altarinu.

Einstar mur og feur rla sr t og hafa litla orku ea tma fyrir brnin sem au samt elska svo innilega. au eru uppfull af samviskubiti yfir v a geta ekki sinnt eim betur og lta v kannski eftir eim hluti sem eiga a bta eim skaann en auka raun bara hann.

Brnin okkar eru uppfull af kva sem virist aldrei hafa veri meiri en dag samkvmt nlegum rannsknum. Hegunarvandi og athyglistengdir brestir allt um kring en engum dettur hug a a gti veri vegna ess a vi lifum firrtujflagsmynstri sem heimtar fullkomnun allra en lokar samskipti og nnd.

Dagurinn dag heimtar fallegt hsklamennta keppnisfullt ungt grannt flk vieigandi merkjafatnai. Flk sem drekkur kampavni sitt r kristalsglsum og tyllir sr leurkldda sfann sinn stra einblishsinu. blskrnum stendur lklega lka niflotti jeppinn samt golfsettinu og snjsleanum.

En essu fullkomna fyrirmyndarhsi finnum vi lka allar greislutilkynningarnar af hsnislnunum, blalnunum, golfvallargjaldinu, Visareikningnum og nmslnunum sem tekin voru til a hafa mguleika gu starfi.

Og til ess a hafa mguleika vinnumarkanum dag dugar ekkert minna en masters og ea doktorsgrur, semsagt a.m.k6 til 8 ra framhaldsnm nmslnum hj flestum.

Lklega vera essi ln ekki a fullu greidd egar grurnar samt eigendum eirra fara niur sex fetin sem vi frum vst ll a lokum niur .

Fjlskyldumynstri gamla sem hlt landanum saman er a niurlotum komi og sunnudagssteikin og vfflukaffi hj mmmu og pabba er ekki lengur til staar nema hj eim sem neituu a gefast upp fyrir essu nja streituvaldandi lfsmynstri sem marga er a drepa.

essir uppreisnarseggir hldu bara hjnabndin sn, fru varlega fjrmlum, voru trygg snum og unnu samviskusamlega a v a halda lfinu lagi fyrir heildina.

En einnig essir ailar vera v miur varir vi a samskiptin eru nnast engin vi matarbori v a allir eru smanum a spjalla vi einhverja ara en gestgjafana og varla er liti vfflurnar ea gmmelaisem er bostlnum mean a er bora.

Margir eru uppfullir af hfnunartilfinningu og skammartilfinningu og rtt fyrir a tala s upphtt um eitt og anna dag sem ekki var tala um hr ur fyrr eru margir faldir inni sjlfum sr og treysta ekki rum fyrir sr.

Sambnd dagsins dag eru mrg hver einnota og margir einstaklingar mnum aldri og jafnvel yngri eru verulega hrddir vi a fara sambnd og ora ekki, ea treysta ekki a a byggja upp sambnd vegna svika og leikaraskapar eirra sem eir lenda ti markanum.

Kynlfs/starfkn og klmfkn hefur aldrei veri meiri, ofdrykkja, dpneysla ea hverskonar fjarvera fr sjlfum sr lklega sjaldan veri meiri heldur.

Framhjhld og heilindi netinu eru algeng og aldrei veri auveldara en n a fela sl eirra. getur fari inn vafra ar sem mgulegt er a finna netsguna na og gerviprflarhr og ar auveldir kostir eirra sem vilja fela sig samflagsmilum.

Tveir smar eru lka gangi hj eim sem frastir eru essum felumarkai. Annar eirra opinber en hinn falinn fyrir makanum sem situr srasaklaus heima og trir v a hann s fallegu traustu hjnabandi.

rtt fyrir etta allt saman erum vi alltaf makaleit a vi varla treystum okkur langtmasambnd. g held a a s einfaldlega vegna ess a manninum var bara alls ekki tla a vera einum rtt fyrir allt.

Sem leiir mig a v a tala aeins meira um "markainn".

Til ess a vera n gjaldgeng markanum fram eftir llum aldri rembumst vi vi a halda lnunum lagi me llum mgulegum og mgulegum rum og okkur er nokk sama hvort vi myndum me okkur traskanir leiinni ea gleypum okkur strhttulega stera, allt gert fyrir kjryngdina og sixpakkinn.

Og egar flk mnum aldri er svo agalega heppi a finna eintak sem er ekki me skuldbindingar-fbu ea arar hfnunarraskanir byrjar fyrst balli. essum nju samsettu fjlskyldum eru nokkrar mmmur og pabbarsamt teljandi mmum og fum sem safnast saman tyllidgum ef ekki er samkomulag gangi milli essara aila a er a segja.

Brnin vita varla lengur hverjir eru arna kringum au, hverjir eru blskyldir eim og hverjir ekki.

Erfitt er einnig fyrir nju makana a samlagast essu llu saman annig a skilnaartnin er jafnvel hrri hj eim sem eru a fara af sta samb anna ea rija sinn en hj eim sem eru snu fyrsta sambandi.

En g spyr mig...

Hvar er hamingjan og glein sem leita tti a? glein yfir llum nju sambndunum, fnu kjryngdinni, dru blunum, srhannaa golfsettinu, kristalnum og llum fermetrunum?

Og ekki sur spyr g mig a v hva verur um essa kynsl sem ekkir ekki gmlu gu gildin sem hafa haldi landanum og fjlskyldunni saman en dag er reynt a fella au sem flest?

g er a tala um kynslina (mna kynsl og sem yngri eru) sem n er besta aldri og fnu formi me nokkur hjnabnd a baki, nokkur einblishs, nokkrar barnsmur/feur og fimm hsklagrur.

Hva verur um a flk egar Newtonslgmli tekur yfir og hjkvmilegi virulegi efri aldurinn frist yfir (fyrir sem eru svo heppnir a f a eldast, ef a er heppni dag)?

egar au komast aldurinn ar sem fir ea enginn nennir a heimskja au og ea annast um au, ar sem starfskraftar eirra eru ekki lengur nothfir, ar sem reynsla eirra ekking og viska er ltils metin og rndrir merkimiar geta engu bjarga?

Tek a fram a g get teki helling af essu llu saman beint til mn. Og essar lnur eiga heldur ekki a vera dmur einstaklinga heldur frekar hugun um jflagsgerina sem vi bum vi dag eins og g s hana, en kannski er g bara pirru heldri kona sem s bara a sem glatast hefur leiinni en ekki a sem unnist hefur og er gott. a er bara alls ekki tilokaembarassed

Lklega skrifai g ennan pistil vegna ess a hann a vera hlfgert kall til okkar allra um a vi vknum upp af vrarsvefni okkar og sum bara g vi hvert anna mean vi erum hr og sum samskiptum. A vi skoum forgangsr okkar og eins a skoa hva a er sem gefur hina raunverulegu hamingju.

Og kannski hann a vera kall til okkar allra um a meta hvert anna meira en daua hluti, og lklega er g a bija okkur um a vira reynslu og visku eirra sem eldri eru og raun a vira alla h sttt og stu.

kall um a vi gefum af okkur andlega og veraldlega til eirra sem ess urfa me, og beini um a vi httum a meia hvert anna, hunsa og ha.

Mn einlga tr er s a me v a vera g vi hvert anna og a vera nnum samskiptum hvert vi anna mtti minnka vanlan og sjlfsskaandi hegun verulega og v hvet g okkur ll til ess a leggja okkur fram vi a gefa samflagi okkar, fjlskyldu og vinum krleika okkar,viveru og athygli.

Bk bkanna m finna etta vers um krleikann:

Krleikurinn er langlyndur, hann er gviljaur. Krleikurinn fundar ekki. Krleikurinn er ekki raupsamur, hreykir sr ekki upp. Hann hegar sr ekki smilega, leitar ekki sns eigin, hann reiist ekki, er ekki langrkinn. Hann glest ekki yfir rttvsinni, en samglest sannleikanum. Hann breiir yfir allt, trir llu, vonar allt, umber allt. Krleikurinn fellur aldrei r gildi.

Allt a besta og fallegasta sem lfi hefur upp a bja finnum vi ekki dauum hlutum, strum hsum ea flottum blum.

Vi finnum a fallega gefandi hjrtum sem full eru af lngun til a bta heiminn. Vi finnum a gleinni og hltrinum, samskiptunum og andlegum snertingum manna milli. Vi finnum a besta hjrtum sem hafa krleika og visku til a gefa inn astur og til huggunar er erfileikar lfsins banka upp hj samferaflkinu. Segjum eins og Svar Karl sagi hr um ri, "g hef einfaldan smekk, g vel aeins a besta"

En nna skal s gamla htta essu neikvnistui og fara sjlf a gera a sem hn getur gert til a bta heiminn og g lofa ykkur v a sj heiminn bjartari augum nsta pistli(og htta a tua)wink

ar til nst elskurnar

Xxx

Ykkar Linda


Hugleiingar Lindu: Happily ever after

Happily_ever_after_by_jucylucyinspiredg rakst gamlan pistil sem g skrifai og fannst alveg tilvali a birta hann hr en sm breyttri tgfu. Held a a s gott a svona pistlar birtist aftur og aftur v a a eru einfaldlega svo margir sem standa me hjnabndin sn ea sambnd einhverjum krossgtum og vita raun ekki hvaa lausnir eru til a bta og laga a sem ekki er svo gott sambandinu.

essum pistli mnum var g semsagt a velta v fyrir mr hvaa leyniuppskrift urfi til a parasambnd ni a ganga vel r eftir r ea jafnvel ratug eftir ratug og g held a g s bin a fatta a

En hva er einhleyp 55 ra kona sem tvenn sambnd a baki a fara a segja hinum hvernig a lta sambnd ganga vel

Rttmtt vantraust

En kannski get g a einfaldlega vegna ess a g er bin a lra af reynslunni og veit hva a er sem gerir sambnd vonlaus og ar af leiandi hltur andstan vi a sem gerir au vonlaus a vera leyniuppskriftin.

Til dmis ef a vi breytum fr,

Framhjhaldi og lygum yfir Trna og sannleika

etta er grunnefni sem vi urfum a hafa miklu magni inn sambandinu v a a er bara algjrt mst uppskriftinni a happily ever after. Alveg banna a dara netinu og skr sig Tinder. Ef treystir r ekki til a vera tr og finnst urfa a fara bak vi maka inn, eru stoir sambandsins brostnar og hvorugum ailanum gerur greii me v a vera inni slkum sambndum Vi hfum ekki leyfi til a taka einhver r af lfi annarrar manneskju og lta hana lifa blekkingu. Svo ef etta er grunnurinn faru bara t r sambandinu.

Vantrausti yfir Traust

Ef vantraust er miki og afbrisemi n stu er mikil, er ekkert sem eyileggur eins miki gleina sem tti a vera til staar sambandi karls og konu. Sum okkar koma brennd r fyrri sambndum og jafnvel uppeldi, og treystum rum ekki svo vel fyrir okkur. En treystum bara ar til anna kemur ljs og leyfum ekki okkar ryggisleysi a rsta annars gu sambandi. Svo pssum okkur vantraustinu. a arf miki af trausti til a halda uppskriftinni okkar lagi.

vinttu yfir Vinttu

rija grunnefni sem vi ttum a hafa miklu magni er vinttan. Ef strsstand er vivarandi og rifrildi og pirringur hluti af daglegu samskiptamynstri, er htt vi a hamingjustuull sambandsins veri fljtur a falla og allt a sem bi var a byggja upp sambandinu veri a engu. gu sambandi er maki inn besti vinur inn.

gn yfir Samskipti

egar gn er beitt sem stjrntki ea ar sem flk tjir sig ekki um a sem a er sambandinu verur til heill heimur hugum makanna. Heimur sem er binn til tfr tlkunum heilans svipbrigum, tntegundum og v sem eir halda a hinn ailinn vilji ea s a meina, sem er trlega oft ekki a sem hann vildi ea meinti. En bestu vinir tj sig og geta tala um allt sama hvort a er gilegt, srandi ea gleilegt. Samskiptin eru alltaf best egar allt er uppi borum og allir vita hva ea hvort eir hafa sagt ea gert eitthva sem srir ea gleur. Svo notum tjningu og virka hlustun uppskriftina okkar alla daga.

Stjrnsemi yfir Frelsi

Stjrnsemi sambndum er tluvert algeng og andlegt ofbeldi v miur oft beitt til eyileggingar sambandinu og ekki sur persnuleika ess sem fyrir v verur, og ef r sem etta lest finnst sfellt urfa a halda friinn og finnst eins og srt a ganga eggjaskurn alla daga og reyna a brjta hana ekki, er lklegt a bir vi andlega stjrnsemi og ofbeldi.En sambndum ar sem hamingjan br er essu ekki beitt. ar fr hvor ailinn um sig a vaxa og dafna frjlsu umhverfi ar sem tt er undir hfileika hans og hann metinn a verleikum alltaf, llum stundum og andlegt ofbeldi ea anna ofbeldi passar aldrei inn hamingjuuppskriftina. Aldrei!

Niurbroti yfir Uppbyggingu

sambndum ar sem niurbroti er beitt, upplifir makinn sig sem mgulegan og varla fran um neitt, ar er ekki miki um hrs og hvatningu, en tsetningar algengar og ekki teki eftir styrkleikum makans. En sambndum ar sem uppbygging sr sta, ar eru hrs og viurkenningar hluti af daglegu lfi makanna og hvatt til uppbyggingar v sem makinn hefur huga a upplifa og prfa. ar er stuningur vs llum astum lfsins sorg og glei og makinn alltaf samykktur skilyrislaust. Gott hrefni allar samskiptauppskriftir.

Togstreitu yfir Samvinnu

ar sem sem sfelld togstreita er um hlutina og samkomulag um flest a sem ltur a starfshfni heimilisins og sambandsins, ar getur hamingjan ekki rifist svo einfalt er a. Hverjum lur vel annig umhverfi? En hinsvegar lur llum vel ar sem samvinnan blmstrar og bir ailar kvea sameiningu a sem fram fer sambandinu, glein vi skpunina sameiginlegu lfi verur bum ailum til glei og hamingju og styrkir stoir sambandsins. Gott krydd uppskriftina okkar.

reglu yfir Reglu og byrg

ar sem reglan rur rkjum er sambandinu htt vi skemmdum og daua, ar verur til sorg, ofbeldi, mevirkni, niurbrot og ll hamingjan fkur t um gluggann eins og hendi s veifa. essi sambnd vera bum ailum til sorgar og g tala ekki um ef a brn eru komin til sgunnar. verur sorgin og skemmdin margfld. Enginn tti a bja sr upp a vera sambndum af essu tagi, og g hvet sem slkum sambndum eru til a leita sr tafarlaust hjlpar. Alanon og S bja upp asto til ess og hafa hjlpa mrgum essum eyandi vegi. Stgamt og Kvennaathvarf hjlpa einnig ar sem broti er brnum og konum me misnotkun og ofbeldi. Ekki ba me a leita r hjlpar ef staan n er essi. etta er dauadmur hamingjunnar og hvergi heima uppskriftinni a happily ever after. En reglusemi og byrg sambndum er a sem lmir sambandi saman og gefur v heildaryfirbrag ryggisins sem vi leitum ll a, og setur svona punktinn yfir I-i Nausynlegt hrefni sem lyftir sambandinu ra plan

En til a fullkomna gu uppskriftina a happily ever after urfum vi eftirtalin krydd til a fullkomna bragi og ferina: Tluvert dass af strum og upptkjasmu kynlfi og vntum rmantskum stundum, strokur, nnd og gjafir. Falleg or og umhyggja eru san kryddin sem gera sambandi a v hamingjurka standi sem gefur lfi okkar tilgang og lit.

Mtti itt samband sem etta lest svo sannarlega flokkast undir Happily ever after samband en ef eitthva er ekki eins og a tti a vera er etta gtis gtlisti sem getur fari yfir og kannski fundi eins og rjr leiir til a bta uppskriftina a nu sambandi. g er a.m.k.starin v a mitt nsta samband skal innihalda essa gu uppskrift sem g bj til hr a framan, og r henni mun g baka hamingjuhnallruna mna og glassrskreyta hana me akklti fyrir a eiga slkt samband.

ar til nst elskurnar,

Ykkar Linda


Hugleiingar Lindu: Ertu gur vinur?

14285710_10209654113322161_812571498_og hef veri a hugsa um vinttuna a undanfrnu og kannski mest um a hvort a g s gur vinur vina minna og minn eigin besti vinur.

g veit a g get svo sannarlega btt mig mrgum svium ar a g s miklu betri me a dag en nokkru sinni ur.

En vri r a lka vel vi vinttu manneskju sem vri algjr eftirlking af r?

Ef a essi klnun af r vri lfi nu vri hn gur vinur? Vri hn ghjrtu, gjafmild og strk? Gfi hn sr tma og olinmi til a fjrfesta vinskap ykkar? Lii r vel nvist hennar? Kmi hn r til a hlja? Hefir huga v a verja tma me henni? Hefi hn g hrif ig? Vri hn traust? Er hn til staar gum tmum og slmum?

etta eru atrii sem g hef huga egar g hugsa um a hvort a vinir mnir su gir vinir og eins hvort a g s ngu gur vinur fyrir . g er bin a gera mr grein fyrir v fyrir lngu san a a er ftt sem er drmtara en a a eiga ga og fallega innrttaa vini og a er tluver vinna a halda annig vinskap vi ef hann a endast um aldur og vi.

En svo er kannski aal spurningin essi: Er g minn eigin besti vinur, ea fell g kannski illilega v prfi?

egar a g er minn besti vinur felur a sr mislegt sem g a.m.k. yrfti a skoa betur hj mr og g reikna me v a annig s a me okkur mrg.

En til a byrja me er a alveg klrt a ef g er minn besti vinur leyfi ekki ljta og skaandi framkomu vi mig, g leyfi ekki misnotkun mr me nokkrum htti og enginn fr a meia mig.

g misb ekki gildum mnum og g set mrk fyrir mig sjlfa og sem g umgengst.

g geng fram v a vera sem mest g sjlf sama hvort a rum lki a ea ekki.

g nt ess a vera til, og geri a sem gleur anda minn og sl. mnu tilviki vri a a annast fjlskylduna mna og glejast me henni, bora gan mat og drekka g vn gra vina hpi, fra mig me lestri og horfi fyrirlestra af msum toga. Skrifa pistla eins og ennan og svo leyfi g mr stundum a syngja undir stri og dansa heima bara ef mig langar til ess.

g hugsa vel um mig andlega og lkamlega, g hugleii og bi, vel mr a dvelja jkvni og vel vandlega r hugsanir sem skapa mr vonarrka og bjarta framt. g heima ntinni en ekki fort og framt og g vel mr fu og hreyfingu sem nrir mig fallega. (arf klrlega a bta mig me etta sast talda)

g vel mr lka vini sem styrkja mig hvetja og standa mr vi hli glei og sorg.

g klappa mr xlina egar vel gengur en strk mr um vanga og segi a a gangi bara betur nst egar mr gengur ekki svo vel ea egar lfi bregst mr.

g leyfi mr a elska og a vera elsku, leyfi mr a dvelja vikvmni og stg styrkum skrefum inn ryggi ar sem draumarnir mnir dvelja og ski anga.

g segi mr a g eigi allt a ga skili og a mr su allir vegir frir.

g segi mr a g s ngu g fyrir ennan heim allan htt, jafnvel lka fyrir Gu almttugan og g geri mitt besta til a sna a krleikseli sem g veit a br innra me okkur llum.

En etta er g og r skir sem g hef varandi vinttu mna vi mig og ara,en hverjar eru skir nar varandi vinttusambndin n? Hva vrir a gera ruvsi dag ef tkir kvrun nna um a vera inn besti vinur han fr?

g hvet okkur ll til ess a dekra okkur svolti, sj a vi eigum bara a ga skili og dansa svo lfi enda besta flagsskap sem fanlegur er, semsagt me okkur sjlfum og kannski rfum rum sem uppfylla skilyrin sem vi setjum vinttunni.

ar til nst elskurnar,

xoxo

Ykkar Linda

Samskiptargjafi/lfsmarkjlfi

linda@manngildi.is


Hugleiingar Lindu: g er eins og g er!

marglit rs tilefni af nafstainni Gaypride ht ar sem fjlbreytileika mannlfsins og einstaklingsfrelsinu var fagna og vegna hugsana sem kviknuu hj mr gnguferunum mnum sumar kva g a skrifa pistil um hversu mikilvgt a er a vi sum bara a sem vi erum og einfaldlega ekkert anna. "Hva verur um mig ef a sem g er er blva og banna" eins og Palli okkar syngur um laginu hr fyrir nean.

Er a okkar svona yfir hfu a setja merkimia og leggja blvanir (fyrirlitningu, dma) einstaklinga sem eru ekki eins og vi teljum a eir ttu a vera?

Vi erum mrg okkar megni af lfinu a leita eftir samykki persnu okkar og tilvist fr rum kringum okkur og ef a vi fum a ekki hefur a fr me sr andlega vanlan fyrir mrg okkar, (been there, done that) Og hvernig lur einstaklingum sem eru ekki samykktir eins og eir eru?

Vi ekkjum ll sgur af sjlfsvgstilraunum eirra sem lenda einelti og eru ekki samykktir eins og eir eru. Er a eitthva sem vi sem samflag viljum sj og hafa?

Mrg okkar mium framkvmdir okkar vi lit og samykki annarra og stgum ar af leiandi sjaldan t fyrir samykkta ramma samflagsins og almenningslitsins og erum lengur a vera a sem vi raunverulega erum ea vorum skpu til a vera.

nokkrum af mnum gngutrum sumar skoai g blmstrandi nttruna og geri a me rum htti en oft ur. g horfi trin blmgast, sleyjar spretta og fflana breia r sr kringum gngustgana og g geri merka uppgtvun a mnu mati a.m.k.surprised

g tk semsagt eftir v a a eina sem allar essar tegundir geru raun var a njta lfsins sem sumari gaf eim, teygja sig tt til slar og njta ess a vera einfaldlega s tegund sem hvert og eitt eirra var. Sleyjarnar horfu ekki tri sem x hrra tt til slarinnar (en r hafa rugglega veri akkltar fyrir skjli sem a veitti eim), og g gat ekki betur s en a trin vru bara ng me a f minni athygli en litskrug blmin. ll nttran lifi samveru og samykki hvers annars og ekkert eirra reyndi a vera eitthva anna en a sem a var og allir voru sttir sndist mr.

Vi gtum lklega teki nttruna okkur til fyrirmyndar me etta.

Verum bara a sem vi erum og leyfum okkur a blmstra me llum okkar yndislegu sreinkennum, skapger, tliti og hva svo sem a er h v hvernig arir eru. Vi verum hvort sem er aldrei anna en lleg eftirlking af eim sem vi erum a reyna a knast og lkjast, og hva me a a einhver vilji ekki samykkja okkur eins og vi erum?

Ea kannski er betra a spyrja...skiptir a einhverju mli hvort a g samykki ara ea a arir samykki mig?

g held ekki...eir sem eiga a vera me okkur lfinu taka okkur einfaldlega eins og vi erum, og njta ess a sj okkur vaxa og blmstra en dma ekki litatna okkar n vxt.

Vi eigum ll okkar sgu og hfum okkar tilgang lfinu. Hvernig vi tkumst vi a gerum vi ll eftir getu okkar og standi hverju sinni, og fum lklega ll einkunn fyrir frammistuna efsta degi, og v s g ekki tilgang fyrir mig a.m.k a vera a hafa hyggjur af v hvort a merkimiarnir nir su ngu gir fyrir mig, og g hef ekki hyggjur af v hvort a mnir merkimiar su ngu gir fyrir ig.

mean a g og skum ekki ara me framkomu okkar og gjrum heldur lifum stt vi Gu og menn, tla g a.m.k.(og g vona a gerir a lka sem etta lest)a hafa a eins og grurinn Gufunesinu mnu, einungis umfama a lf sem mr var gefi, vera ng me a vera g nkvmlega eins og g er me llu tilheyrandi, og segi eins og Palli, "hvernig g a vera eitthva anna" en a sem g er, ea eitthva anna en a sem ert?

Ltum ekki merkimia og skoanir flks ti b kvara hvort a vi sum ngu g og leitum ekki eftir samykki eirra sem hvort sem er eru ekkert meetta frekar en vi hinwink

Snum ess sta hvort ru krleika, viringu, skilning og samhyg.

ar til nst elskurnar,

Xoxo

ykkar Linda


Hugleiingar Lindu: N kennitala skast !

13342106_10208813177339287_18357356_n einhverja mnui hef g veri a skoa atvinnuauglsingarnar blum og netinu ar sem g er ein af eim sem arf alltaf a hafa ruggar tekjur me llu hinu sem g er a fst vi. Og n stend g tmamtum ar sem verkefnastjrastaa s sem g hef gegnt um langt bil leggst af. En viti menn, egar g skoa atvinnuauglsingarnar sem g hefi mestan huga a skja um og tel mig fra um a gegna eru r fljtar a sl mig t af laginu me fyrstu setningunni sem g rekst eim hfniskrfum sem gerar eru ar, en a er essi setning hr:

"hsklaprf sem ntist starfi"

g skil essa setningu mjg illa sem skrifast lklega einungis vntun mna essu hsklaprfi sem tala er um ar, en g taldi alltaf og tel enn a a hljti a vera starfskrafturinn sjlfur sem arf a ntast starfi en ekki prfin sem hann hefur teki. Einnig tti mr vnt um a sj vsni essum auglsingum eins og t.d. a sagt s "menntun sem ntist starfi" v a svo sannarlega er urmull af flki sem er vel mennta n ess a vera hsklamennta.

g er afar hlynnt menntun og allskonar prftkum og tel alla menntun mikils viri hvort sem henni er skila fr hsklum ea rum stofnunum, tel reyndar a vi sum a lra allt okkar lf og tel einnig a vi fum sannarlega prftkur fr lfinu sjlfu af og til og a n akomu menntastofnana me nokkrum htti. En gleymum okkur ekki allri menntagleinni og gefum gtur a v a a er margt anna sem sker r um a hvort a einstaklingur s hfur starfi ea ekki, og stundum er meiri reynslu a hafa hj eim sem aldrei hafa gert anna en bara a a "vinna" vi essi strf og hafa lrt au me eim htti n ess a geta sanna kunnttu sna me vottun og stimpli fristofnana, hafa besta falli memlabrf atvinnurekanda til a sanna ekkingu sna.

Og svona til a taka dmi um a a er ekki alltaf prfskrteini sem skiptir mestu mli get g t.d. upplst ykkur um a ef i lofi a segja engum fr v a g er sjlf me gamalt Navision bkhaldsnm (ll stigin) a baki sem g skilai alveg upp einkunnina 10 og er ofkors sett CV-i mitt, en g get svo sannrlega fullvissa ykkur um a g vri gjrsamlega hf til a sinna strfum sem hafa me bkhald a gera rtt fyrir essa glsilegu prftku og skrteini sem stafestir a!

Hinsvegar eru mjg mrg nnur strf sem g treysti mr mjg vel til a starfa vi n ess a hafa kkrat etta blessaa hsklaprf upp a bja sem allar atvinnuauglsingar virast hafa sett copy/paste , og er me fna menntun rum vettvangi en hsklans (reyndar er g svosem me viurkenningu fr endurmenntun H upp vasann) samt mikilli reynslu og ekkingu hinum msu svium.

g velti v alvarlega fyrir mr hversu margir frbrir starfskraftar f ekki tkifri v a nta ekkingu sna, menntun og kunnttu sem eir hafa last jflaginu til heilla einungis vegna essarar einu setningar ("hsklaprf sem ntist starfi") og flokkunarkerfunum a,b,c sem notu eru dag vi val starfsflki va, og svo vegna annars sem mig langar a tala um hr, sems essa handntu kennitlu sem vi berum sem fddumstum og ea rtt eftir mija sustu ld.

a ykir vst fum skrti a g ea arir mnum aldri sum ekki kllu atvinnuvitl rtt fyrir a hafa stt um urmulaf strfum sem vi teljum okkur fullfr um a gegna og a tmum mikillar uppsveiflu atvinnumarkai, og vi heyrum fr allt of mrgum eftirfarandi setningar,

" ert orin of gmul/gamall til a f vinnu dag" og svo essa hr "ungir stjrnendur vilja ekki hafa starfsmenn sem eru eldri og vitrari en eir eru, v a a gnar eim og stu eirra innan fyrirtkjanna"

g hreinlega neita a tra a etta s svona rtt fyrir a a g viti svosem a vi bum jflagi skuljmans, merkjavru, allsngta og annarraytri ga ar sem viska og reynsla lfsins er allt of ltils metin, en g tri v svo innilega og tri enn a vi sem erum rtt skriin yfir fimmtugt sum enn gjaldgeng vinnumarkai og ekki dmd r leik.

En sorr, etta er vst veruleiki margra mnum aldri dag og mr ykir trlega srt a sj essa run vera atvinnumarkanum og enn verra ykir mr a a yki bara lagi a afskrifa flk fr lfinu besta aldri, telst lklega til mannrttindabrota ef vel vri a g.

g get fullvissa alla sem um mannausml fyrirtkja og stofnana sj a flk mnum aldri er bara alls ekki svo slmur kostur egar a rningum kemur ef ekki bara s allra besti sem vl er , og a kmi ykkur lklega vart hversu hf mrg okkar erum raun me og n hsklaprfa.

Vi erum a mestu laus vi drama, baktali, dmhrkuna og vitum hver vi erum svona yfirleitt. Erum ekki nlum um a hva arir segja um okkur ea finnst um okkur. Vi erum ekki me veik brn heima sem vi getum ekki mtt vinnu taf og erum bara svo sttfull af reynslu, samviskusemi og ekkingu eftir allar prftkur lfsins a leitun er lklega a ru eins og erum lklega lka orin afar fr samskiptum vi anna flk. Erum eftir prftkur lfsins hreinlega hokin af visku og ekkingu sem unga flki tti a umfama og drekka sig og lra af sta ess a hafna alfari og afskrifa.

En ljsi ess a g og mnir jafnaldrar erum lklega ekki gjaldgeng lengur vinnumarkai og vegna ess a "hkslaprf sem ntist starfi" er teki fram yfir ekkingu okkar og reynslu samt annarri menntun sem ekki tilheyrir hskla tla g a.m.k. a f a skja formlega um nja og nothfari kennitlu. Kennitlu sem hfir mr kannski lka bara betur, v a rtt fyrir rin 55 finnst mr g vera tluvert yngri en brnin mn og orkan mn og jkvni, lausnarmiaa vihorfi samt rjtandi metnai hefur sjaldan ea aldrei veri meiri og g teldi hvern ann aila sem fengi mig til starfa afar heppinn og lnsaman og g veit a a sama vi um marga mnum aldri.

En n tla g a htta essu rausi bili og segi bara:

Kns ykkar hs elskurnar fr eirri afskrifuu sem hefur ekki sagt sitt sasta :)

xoxo

Ykkar Linda


Hugleiingar Lindu: Systur stndum saman!

systurMr var boi a tala kvennarstefnu um daginn og kva framhaldi af v a birta eitthva af v sem g talai um ar pistli hr. Reyndar er eitthva af v sem er skrifa hr teki r pistli sem g skrifai fyrra en hefur n fengi framhald sitt hr.

g tla a byrja orum sem g s netinu.

Systur eru r:

sem f ftin okkar lnu,

stela makeupinu fr okkur,

geyma leyndarmlin okkar ,

eru stundum svarnir vinir okkar en oftast samt okkar bestu vinir .

Blara endalaust um allt og ekkert tmunum saman,

r eru flottar, star, stjrnsamar, kjnalegar, pirraar

rfast stundum yfir engu,

upplifa draumana saman og styja hvor ara a n eim,

r geta veri algjr hausverkur, olandi, prinsessur.

en,

g elska r, sakna eirra, stri eim, knsa r, hugsa til eirra v a r eru fjlskylda mn og r skipta mig afar miklu mli,

Hvar vri g n eirra?

g hef svo sannarlega fengi a kynnast v hversu drmtt a er a eiga sr systur en samt g engin blsystkini :)

g lst upp ti landi og a g vri einkabarn var g umkringd systradtrum mmmu og r voru kannski fyrstu systurnar sem g tti.

g tk vi ftunum af eim egar au voru orin of ltil r, g lri a vera skvsa af eim og g lri lka msa sii af eim. A standa ti sjoppu me einni eirra tningsrunum pandi skarettur og alveg rugglega me augnskugga upp um allt var eitt af v sem ekki var svo smart a lra,en mr tti gnar vnt um r og vi ttum yndisleg samskipti og vinttu hinum msu astum.

En g hef fengi a kynnast fleiri systrum lfsleiinni og tel a svo sannarlega vera mn forrttindi a hafa tt margar og gar systur vinkonum mnum og rum konum sem g hef kynnst, v a a hafa veri r sem hafa stutt mig, annast og lyft mr upp egar g hef legi dalnum og lfi hefur veri sanngjarnt og vont a mnu mati. eim stundum hafa a veri systur mnar sem hafa lagt a sig a gefa mr tma, r hafa mynda mra kringum mig, stutt mig, bei fyrir mr, annast mig og gefi mr or til uppbyggingar egar g er hnjnum og ekki von v a lfi hafi upp neitt a bja. r hafa frt mr spuna egar g hef legi veik, barist fyrir mig egar vinir hafa stt mig og egar g er einmanna er ekkert betra en smtal ea heimskn fr einhverri af mnum systrum.

Engin okkar kemur me manual me sr hinga og allar gerum vi mistk essari lei...En a veit Gu a r systur sem g hef fengi a kynnast eiga flestar svo fallegan og drmtan krleikskjarna sem r eru flestum tilfellum hrddar vi a deila me rum og eru barasvo strkostlegar og sterkar a mnu mati.

g hreinlega elska a a geta hjlpa systrum mnum a finna lfsfarveg sem r vilja ganga, a breyta gmlum og reltum gildum til a n draumastaina sem r svo sannarlega eiga skili a f a n gefur mr glei og ngju, og a hjlpa konum a rsa upp fr sta veikleikans til stas styrkleika lfum snum veitir mr srstaka ngju ver g a segja.

g hef sem betur fer fengi mrg tkifri til ess a sj systur mnar vakna til vitundar um viri sitt og s r fara fr skmm til sjlfsviringar. g hef lka s systur mnar vaxa fr vondum sambndum og vera sterkari en nokkru sinni fyrr. g hef s r smu systur vera rum til blessunar, hvatningar og stunings eftir a, og ftt gleur mitt markjlfahjarta meira en a.

En fyrra fkk g svo upphringingu sem gaf orinu systir allt ara og dpri ingu en g hefi geta mynda mr a etta or gti haft

essi upphringing var fr skuvinkonu minni sem er bin a vera me mr essari vegfer tp 50 r nna ea fr v a vi byrjuum skla. etta smtal hljmai eitthva essa lei...H elskan, tlai bara a lta ig vita hva kom t r lknisrannskninni sem g fr ...eir fundu xli nranu mr og a a fjarlgja a nstu viku

Svo sannarlega ekki smtali sem mig langai a f, og ekki r frttir sem essi systir mn hefi tt a f a mnu mati. essi yndislega vera sem var bin a f svo mrg lfsverkefni upp hendurnar tti bara skili glimmer og glei lfsins a sem eftir vri, og a tti svo sannarlega a vera lng vi sem framundan vri.

Vi ttum eftir a gera svo margt saman og a allt rann fram huga minn essari stundu og mr fannst Gu ekki sanngjarn kkrat arna.

En eins og alltaf hef g s a allt, ekki bara sumt samverkar okkur til gs og einnig essum astum gerist a.

etta var wakeup call bi fyrir hana og fyrir mig.

Og sem betur fer virist hn tla a sleppa vel ea g krossa amk putta og vona a hn fi framhaldandi fallegar frttir r rannsknum eim sem hn fer ...en lrdmurinn sem etta fri okkur er lklega metanlegur...Vi lrum hva ori systir tknai

Vi gtum fyrsta sinn grti saman og sagt hvorri annarri hversu heitt vi elskuum hvor ara a vi hefum svosem grti saman vi hin msu tkifri grtum vi arna vegna ess a a vi vissum hversu drmta og fallega vinttu vi ttum,og eins hfum vi ekki tala miki um a hversu miki vi mtum hvor ara og hversu mikla viringu vi brum fyrir hvor annarri,hversu mikils viri ll essi r hefu veri fyrir okkur bar.

En arna fundum vi a vi hfum stai vr um hvor ara ll essi r og veri til staar.

Mr tti svo vnt um egar hn eitt skipti eftir a vi hfum opna okkur svona djpt sagi vi mig or sem fengu hjarta mitt til a falla saman af aumkt...en sagi hn. g horfi ig tala upp svii um daginn og g fann hva g var ofboslega stolt af r og hversu heitt g elskai ig essum orum mun g seint gleyma vegna ess a au glddu mig svo afar miki, au voru svo einlg a g gat ekki anna en fundi fyrir aumkt ess sem veit a hann er umvafinn krleika...annig krleika geta lklega einungis systur sem fari hafa saman langa vegfer gefi hver annarri.

Vi hfum bralla margt saman egar vi vorum yngri, og vi eigum teljandi margar minningar fr misgfuum stundum. Vorum skla saman, unnum saman fiskinum ll unglingsrin, hrkuduglegar bar tvr. Fermdumst saman, hlgum essi lifandis skp eirri athfn og urum foreldrum okkar lklega til skammar. Frum saman tilegurnar Atlavk, Reykjavkurferirnar og vorum saman llum stundum. Rifumst og tluumst ekki vi einhverja daga, en alltaf fundum vi lausn eim mlum. Eignuumst brn og mann svipuum tma og vorum saman saumaklbb. Ekki hefur etta breyst eftir a vi fullornuumst, vi eigum enn essa fallegu vinttu sem ekkert fr hagga.

g var vistdd tvr fingar hj henni, var skrnarvottur barna hennar, en fylgdi v miur elsta barni hennar til grafar, einnig ar vorum vi saman og tkumst vi a sameiningu.

g var einnig vi hli hennar egar hn tk kvrun a fyrirgefa manni eim sem var valdur a daua sonar hennar og ar kom best ljs hvaa karakter essi fallega og yndislega systir bj yfir.

g gleymi ekki orum hennar egar hn sagi vi mig eftir a hafa teki utan um mann ennan a var svo gott a finna hva hann tti til bltt famlag voru au or. Ori fyrirgefning fkk algjrlega nja merkingu mnum huga eftir essa stund.

Vi hfum einfaldlega gengi gegnum etta lf saman einingu og krleika og erum dag eins og gmul hjn. Vi getum seti saman heilu kvldstundirnar n ess a segja or, nrveran okkur einfaldlega ngjanleg. Hn veit mn leyndarml og g hennar, hn veit oft hvernig mr lur n ess a g urfi a segja or, og g veit lka ef eitthva er ekki eins og a a vera hj henni. Hn veit hva mr ykir gott a bora gan mat og dekrar mig oft ar. Hn veit lka a vvablgan er oft a drepa mig, og hn nuddar hls minn og herar og ekkir ll mn aumustu svi n ess a g urfi a segja henni hvar au eru. g veit lka hvernig g gle hana mest og best og veit a ftt gleur hana meira en a f a vita a hn s mr afar kr og a g muni aldrei yfirgefa vinttu okkar sama hvert lfi leiir mig.

Hn hefur veri vitni a mnu lfi og g a hennar. Vintta sem mun aldrei slitna og verur til staar glei okkar og sorg.

Sorgin sem g fann fyrir egar g fkk etta smtal var einmitt vegna ess a a er svo srt a vera minntur a eir sem vi hfum haft sem vitni a lfum okkar og vi hfum elska, vera kannski ekki alltaf til staar til a vitna a. Dauleiki okkar sjlfra verur einnig svo raunverulegur essum stundum.

A glejast saman, grta saman, vera saman, standa saman og mynda einingakeju egar stormurinn geisar og vefja me llu essu keju minninga sem verur svo drmt a ekkert fr hana rofi, ekki einu sinni dauinn sjlfur er gjrsamlega metanlegt a mnu mati.

g hugsa a a su margir sem eiga auvelt me a skilja hva g er a tala um og finni jafnvel hrygg hjarta snu vi or mn.

En vi getum svo sannarlega glast ef vi eignumst ekki s nema eina slka systur lfsveginum v a etta er drmt lfsgjf sem ber a meta me gleina a mlistiku.

Systrasamband er drmtara en flest anna. Og a er krleikur ykkar til hverrar annarrar sem gefur lfinu svo sannarlega a miklum hluta gildi sitt og viri.

g ska ykkur elsku systur glei, glimmers og brilliant stunda ar sem i finni lfstilgang ykkar og ykkar einstaka hlutverk, ykkur og rum til gagns og hamingju.

xoxo

Ykkar Linda

linda@manngildi.is


Hugleiingar Lindu: Afhverju var Jn Gnarr me varalitinn?

988498_10201500590062621_408457994_n vitalinu Hryjuverkamaur karlaveldinu sem birtist tmaritinu "Byltngur" tmariti heimspekinema vi Hskla slands, talar Jn Gnarr um upplifun sna af v a vera karlmaur me mjg kvenlgan heila, og vissan htt kelling karlmannslkama.

Mr fannst etta vital afar hugavert, hugleiddi a um stund og kva a a tti kannski vel heima hr pistlunum mnum, a etta su ekki mnar eigin hugleiingar fkk g raun nja sn Jn Gnarr ver g a segja, annig a g fr af sta og fkk gfslegt leyfi til a taka valda kafla r vitalinu til a birta. Ekki er ng me a Jn Gnarr s lii me okkur konum okkar endalausu barttu vi karlaveldi og skudrkun jflagsins heldur telur hann einnig a g samskipti su a sem mestu mli skiptir dag, og ein af hans upphaldsmanneskjum er sjlf Oprah Winfrey sem er einnig miklum metum hj mr.

En snum okkur a vitalsbrotunum (ekki kannski alltaf a oraleg sem g nota hr mnu bloggi, en svona erum vi misjfn):)

g lt t eins og eir, segir Jn. g er me typpi eins og eir og g labba frjlst meal eirra. g get smeygt mr inn milli eirra, v g er einn af eim. Og eir kinka kolli, eins og dyraverirnir, skiluru? Og afv a g hef karlmannsrdd, hlusta eir egar g tala, sem eir myndu ekki gera ef g vri kona. Svo fer g og kem mr fyrir einhvers staar sta sem eim finnst merkilegur og g afhelga hann. g nota sjlfan mig sem persnugerving karlmennsku, ea hins karllga valds, sem mr finnst ofsalega gaman. Georg Bjarnfrearson er persnugervingur karlgs valds og g ridiculea a. Maur gerir a aldrei betur en me v a kvengera a, v a niurlgingin getur ekki ori meiri. getur veri vitlaus og getur ekki vita hluti og svona, sem mr finnst geslega gaman. g sit sem borgarstjri Reykjavk og ef g er spurur a einhverju og g veit a ekki, viurkenni g a. a er ekki bara g, einstaklingurinn, sem er a viurkenna a. g er fulltri karlaveldisins. a fer ekki eins taugarnar konum. Konum finnst a bara stt, ea flestum konum finnst etta bara krttlegt, a sj menn viurkenna a eir skilji ekki allt og viti ekki allt. r eru bara vanari hinu. En eir sem munu hrkkva vi eru hinir, skiluru? Hvernig getur etta gerst? Hverju breytir etta fyrir mig? Httir flk n a taka mark mr? og alls konar svona. En egar tekur a san upp a kla ig kvenmannsft og actually vera, lkamnast sem kona, fullkomnar niurlginguna. annig lsir Jn stum ess a hann mtti oft varalitaur borgarstjrnarfundi, stundum naglalakkaur lka, egar hann var borgarstjri, en tskrir san a persnulegri stur hafi einnig bi ar a baki.

Og etta er lka svolti tengt mr, svona persnulega, afv a mamma mn d bara rtt eftir a g var borgarstjri, segir Jn. Hn d bara jlunum, fyrstu jlunum. Og a sem g vildi f eftir mmmu mna var skubakkinn hennar og varaliturinn hennar. annig a g hafi engan tma til a, veist, einhvern veginn sygrja mmmu mna, nema bara on the side mean maur var a ba til fjrhagstlun ea mta einhverja leiinlega fundi me einhverjum rttaflgum ea lta eitthva flk skra sig. annig a g syrgi mmmu bara, ea tk bara mmentin mn inni klsetti ea bara lti breik heima ur en g fr a sofa. g bara tk etta t sm skmmtum. g fann lka fyrir v a a voru kvein fl sem vildu nota etta gegn mr. Jn tskrir a kvenir ailar r hpi andstinga hans hafi tla sr a nta tkifri til a brjta hann niur kerfisbundi. Og tmabili notai g varalitinn hennar mmmu, segir Jn. g mtti fundi, sem sagt, me rttaflgum og svona. Lka til a mtmla a i eru a taka fr mr a f a syrgja mmmu mna. annig a g var a reagera gegn v.

Jn segir samflagi jaka af karllgum hugsunarhtti. Konur og allt sem samflagi tengir v kvenlga er vanvirt. egar kona talar fundi, segir Jn, dettur hlustun niur um 50-60%. Jn tekur tskuna sem dmi. Afv a hn er kvenlg er tskan litin merkileg, en raun og veru er tskan merkileg og getur jafnvel bjarga mannslfum. Mli snu til stunings vitnar Jn sgu r dagbk bresks hermanns fr v seinni heimsstyrjldinni. a var misskilningur og a kom flutningabll me varaliti stainn fyrir mat, segir Jn. etta er r dagbk hermanns, bresks hermanns, sem var arna. Fyrstu vibrg voru vonbrigi hermannanna a sj a a hefu ori einhver mistk. En vibrg fanganna, srstaklega kvenfanganna, voru glei, og r hlupu til og nu varalit. Varalitur var ekki bara, sem sagt, eitthva til a punta sig. Konurnar blguu sig og bru varirnar til a sna a r vru hraustar og gtu unni og fru ekki gasklefann. Skiluru? a gefur varalit allt einu nja, merkilega merkingu. r nudduu bli varirnar, annig a: Sko, g er hraust, a arf enginn a drepa mig. Hann lsir essu fallega, hvernig r last mennskuna sna aftur gegnum .

J tskan getur greinilega stundum bjarga mannslfum og svo sannarlega veit g a vi finnum oft mennskuna okkar gegnum hana og speglum oft persnueiginleika me tskunni sem vi viljum svo gjarnan a flk sji a vi hfum til a bera. Mr lei eins og a vi konur ttum kannski okkar dyggasta bandamann Jni Gnarr egar g las essi or hans hr undan.

En aftur a vitalinu og tali um tsku og Oprah Winfrey:

Jn segir samflagi eiga einkennilegu sambandi vi tskuna: Vi ltum niur a sem er kvenlegt. Svo skmmust vi okkur fyrir a. annig a vi snobbum fyrir v stainn. Srstaklega ef a hefur n a establishera sig og a er lka ekki alveg alslmt. a er lka hluti af einhverju svona heilunarferli. Sjlfur segist Jn bera mikla viringu fyrir tskunni og gengur svo langt a segja a tskan hafi breytt sr. Hann heldur miki upp fatahnnuinum Vivienne Westwood sem honum finnst meiri pnkari heldur en John Lyndon og sngvararnir Sex Pistols. Jns Gnarr segir a draumakvldverurinn sinn vri me Vivienne Westwood og Oprah Winfrey, sem er s manneskja sem hann langar mest a hitta af llum. g held a g myndi nstum v fara a grenja, g yri svo stoltur, segir Jn. v a Oprah Winfrey er kona landi sem er andsni konum, svrt landi sem er andsni svrtum, feit landi sem fyrirltur feitt flk og hn er samt s sem hn er. Hn fer gegnum allt sitt. Hn fer gegnum ftkt, ofbeldi og mismunun, en hn kemst heil gegnum a. Mr finnst a bara strkostlegt. annig a g ber mikla viringu fyrir henni og g myndi til dmis vilja a hn yri forseti Bandarkjanna, segir hann. Honum finnst a viringarleysi sem Oprah Winfrey er stundum snt gott dmi um kvenfyrirlitningu samflagsins."

A lokum tla g a enda essi innihaldsrku vitalsbrot me orum Jns Gnarr varandi samskipti og mikilvgi eirra:

"A vera sterkur skiptir ekki eins miklu mli lengur. N skiptir meira mli a vera klr og a sem skiptir mestu er a vera klr samskiptum. a er a sem konur hafa svo gjarnan fram yfir menn.

arna get g ekki veri meira sammla Jni Gnarr, klrlega eru samskipti a sem mestu mli skipta v aljlega umhverfi og fjlmenningasamflagi sem vi bum vi dag. Vi urfum a kunna a mta llum jafningjagrunni n fordma og hverskonar fyrirdminga. Nungakrleikurinn lklega sjaldan eins mikilvgur og einmitt dag.

Kns ykkar hs me von um a i hafi haft gaman af v a kynnast Jni Gnarr rlti annan htt en ur, ea kannski er a bara g sem var a v :)

xoxo

Ykkar Linda

(Vitali Hryjuverkamaur karlaveldinu heild m lesa hr:https://issuu.com/byltingur

Ps.Myndinni hr a ofan nappai g af facebooksu Jns.


Hugleiingar Lindu: Minningar

minningara er me einhverjum htti annig a egar maur eldist fara minningar og myndir a skipta meira mli en margt anna. (Tek a fram a g er samt bara mijum aldri og finnst g ekki vera deginum eldri en 25)

Fjlskylda mn og vinir eru dugleg a segja mr a g s mynda og setji allt of margar myndir inn fsbkina og fleiri stai, en g brosi bara t anna og segi ftt, held mnu striki og myndirnar hrannast upp.

Mli er a g hef upplifa erfium kflum lfi mnu a gleyma hinum og essum minningum sem mr ykir afar srt a hafa misst af hara diskinum mnum en koma myndirnar sr svo sannarlega vel.

Um daginn var g a leita a kveinni mynd fsbkinni og var hugsa til ess mean g fletti niur myndasuna mna a dauastund hefur flk tala um a lf ess renni framhj rskotsstundu og arna fannst mr g skilja hva tt er vi ar.

arna leiftruu fyrir framan mig gamlar og gar minningar fr misgfuum stundum lfsins. arna var einnig misjafnlega innrtt og fallegt flk sem allt hafi einum ea rum tmapunkti snert vi lfi mnu og mta a me mr.

Allir sem inn mitt lf hafa komi hafa kennt mr lexur sem g hef urft a lra og allt hefur endanum samverka mr til gs, annig a egar ghorfi eftir stg minninganna get akka eim hverjum og einum fyrir a hafa ofi me mr manneskjuna mig.

egar g get akka fyrir hvern og einn sem snert hefur vi lfi mnu kemst g fr va festast neti reii, biturleika og uppgerra tilfinninga sem ekkert gott gera mr, Hinsvegar gerir a mr gott a hugsa til ess a allir su settir minn veg me gan tilgang fyrirlf mitt egar heildarmynd jarvistar minnar verur skou efsta degi.

En aftur a essum blessuu minningum og myndum...

g gat semsagt ekki anna en hlegi egar g skoai essar blessuu myndir fsbkinni. arna voru misgfaar minningar festar filmu og jafnvel gamlir krastar og allskonar vinir sem hfu gegnt miklu hlutverki mnu lfi einum ea rum tmapunkti spruttu arna fram og kveiktu hinum msu tilfinningum hj mr. Sumar tilfinningarnar voru afar ngjulegar mean arar voru tengdar sknui ea jafnvel sorg. En allarhfu r haft tilgang a mta mitt lf og mig sem karakter.

g uppgtvai essari myndaflettinga stundu a lklega er ekkert drmtara til en gamlar myndir og minningarnar sem eim tengjast. Er afar akkltt stelpuskott fyrir a a vera haldin essu myndai og tla a halda trau fram vi myndasmina.

Og hver veit nema a mnir afkomendur hafi bara gaman af v a skoa lfsveg minn framtinni :)

g hvet okkur ll til a varveita minningarnar okkarog akkafyrir r hverja og eina, og kkum einnig fyrir a flk sem tengdist okkur bndum einum ea rum tmapunkti lfum okkar.

Glejumst bara yfir eim gu og slmu lexum sem geru okkur svona gasalega frbr, einstk og full af visku og ekkingu, en bijum eim blessunar sem vi getum ekki enn stt okkur vi a hafi srt okkur ea gefi okkur bitrar lexur.

Vi breytum vst ekki neinu fortinni v miur, en vi getum svo sannarlega skapa okkur framt ar sem fortin er skilin eftir alein, gleymd og ea fullri stt, ar sem hn skemmir ekki flottu drauma framtarbygginguna okkar og vi getum lifa happily ever after svona nstum v kannski :)

Kns ykkar hs elskurnar,

xoxo

Ykkar Linda


Nsta sa

Um bloggi

Linda Baldvinsdóttir

Höfundur

Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir

Samskipta og lífs-markþjálfi (life Coach) Undanfarin ár hef ég unnið við hvatningu og ráðgjöf, haldið fyrirlestra og námskeið ásamt því að skrifa bækur. Hægt er að hafa samband við mig í tölvupósti, linda@manngildi.is

Bloggvinir

Des. 2016
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Njustu myndir

 • orð
 • 14894377 10210136795428912 1985222823 o
 • 15133872 10210282222864507 2118035605 o
 • 15133872 10210282222864507 2118035605 o
 • gamla pirruð

Heimsknir

Flettingar

 • dag (10.12.): 1
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 2
 • Fr upphafi: 1284

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 2
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband